Um okkur

Heimstaden

Heimstaden er leiðandi evrópskt leigufélag. Við bjóðum íbúðir í öruggri langtímaleigu á Höfuðborgarsvæðinu og um land allt.

Heimstaden leggur metnað í að vaxa á ábyrgan og sjálfbæran hátt ásamt samstarfsaðilum sem deila gildum okkar. Stefna okkar er að vinna með hagsmunaaðilum og skapa tækifæri með því að leggja til reynslu, þekkingu og fjármagn.

Smelltu hér til að skoða lausar íbúðir til leigu.

Við erum gildisdrifin

Vinnubrögð okkar endurspegla gildi okkar, við viljum skapa verðmæti – frá fyrirtækinu og starfsmönnum okkar – út í samfélagið almennt. Gildi okkar fanga sál félagsins og tala um það sem við stöndum fyrir núna og í framtíðinni.

 

Skapaðu rými

Heimstaden leggur ríka áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna. Þarfir viðskiptavina Heimstaden eru margþættar, eftir því hvar þeir eru staddir í lífshlaupinu. Við tökum tillit til þess að fjölskyldustærð getur tekið breytingum eða ef leigutakinn vill hafa frelsi til að breyta til.

Hugmyndin að baki „skapaðu rými“ er sú að miðla framtíðarsýn Heimstaden um vinaleg heimili þar sem við sjáum um hvert annað og samfélagið sem við búum í.

Skapaðu þér rými fyrir það sem skiptir  máli, við sjáum um fasteignareksturinn.

Make room

Nánar um Skapaðu rými, hér.