Make room

Örugg langtímaleiga

Heimstaden býður örugga langtímaleigu sem hentar þínum aðstæðum.

Það eru fjölmargir kostir við að leigja hjá Heimstaden.

Heimstaden vill einfalda og auðga lífið með vinalegum heimilum. Lestu meira um stefnu okkar hér.

Við leggjum ríka áherslu á að leigjendum okkar líði vel á heimili sínu. Við erum alltaf til staðar; á skrifstofunni innan skrifstofutíma, og í neyðarsíma þess fyrir utan ef eitthvað bjátar á! Við erum með eigið starfsfólk sem sinnir rekstri og viðhaldi.

Þegar þú flytur inn bjóðum við Heimþjónustu, þar sem starfsmaður aðstoðar við uppsetningu á myndum, tengja þvottavél og þess háttar.

Heimstaden á allar leigueignir sínar og er með sígræna fjárfestingastefnu, fjárfestir í fasteignum til langs tíma og þetta tryggir leigjendum okkar öryggi.

Heimstaden er leiðandi evrópsk leigufélag, sem blæs nýju lífi í íslenskan leigumarkað.

Verið velkomin til Heimstaden, lausar íbúðir er að finna hér.